Ég er fylgjandi því að stjórnmálaflokkar starfi fyrir opnum tjöldum, birti ársreikninga og geri grein fyir tekjum og gjöldum. Ragnar Aðalsteins HRD. telur það grundvöll þess að spilling eins og Árni Johnsen var uppvís af þrífist ekki innan strjónkerfisins. Þá er ekki hægt að stinga undan styrkjum til einkanota og bitlingar til þeirra sem styrkja flokkana verða auðrekjanlegir. Það er ekki óalgengt að flokkar kaupi atkvæði fyrir kostningar, með því að framkvæma e-h. fyrir einstaka fólk, s.s. vinna í görðum og götum. Fólk fær úthlutað; íbúðum, lóðum o.s.frv. Ógjörningur er að sanna þessa spillingu sem í raun grefur undan samfélaginu.
Það á ekki að bjóða uppá spillingu með engu eða lélegu eftirlitskerfi með fjármunum fólksins. Við eigum heimtingu á því að vita hvað verður um fjármuni okkar. Fá fyrirtæki t.d. skattaafslátt ef þeir gefa í kostningasjóði og þá þurfum við einstklingarnir að bera hærri hlut af rekstir þjóðfélagins