Þannig að það yrði bannað að ættleiða börn hingað til lands nema þau væru hreinræktuð? Þurfa væntanlegir ættleiðendur þá að framvísa ættartölu fyrir barnið til að sanna þetta? Auk þess, ef stelpa vissi að hún væri ólétt eftir svertingja og ákvæði það að halda barninu með því að fara ekki í mæðraskoðun fyrr en hún væri komin það langt á leið að fóstureyðing væri út úr myndinni, hvað myndirðu þá vilja gera við barnið? Sömu forsendur, faðirinn er farinn úr landi, enginn veit hver hann er eða...