RatCat, ef þig langar að bjóða þig fram til að vinna við þetta, af hverju gerirðu það þá ekki? Vandamálið við að fá ungt fólk í þetta er að það getur ekki verið þarna allan daginn, t.d. í desember þegar verið er að úthluta af því flestir eru í fullri vinnu annars staðar, í prófum eða heima með börn. Þess vegna enda þeir með gamlar konur sem eru komnar á ellilaun.