Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn er úr gamla testamentinu á svipuðum stað og segir að þú megir ekki sjá foreldra þína nakta, að allar misgjörðir þínar komi fram á afkomendum þínum í þriðja og fjórða ættlið, að stelpa sem er nauðgað innan borgarmarka sé samsek og eigi að vera grýtt til bana, að þú getir látið grýta börnin þín til bana ef þau hlýða þér ekki og margt fleira soralegt. Jesú sagði hins vegar að maður ætti að fyrirgefa og bjóða hina kinnina. Það er því ekki hægt að réttlæta...