Það er alveg lýfsnauðsinlegt að eiga hund,en hvað gerir maður þegar hundurinn deyr,ég á eina tík og ég veit ekki hvað ég mundi gera ef hún færi að deya,jú ætli ég mundi ekki sitja í molum í margar vikur.Ég get ekki verið án hennar.Tíkin átti einu sinni hvolpa 4 hvolpa.Við náðum að losa okkur við 3 en þá varð sá yngsti eftir,við áhvöðum að halda honum af því að hann var svo sætur og þægur og góður.Hvolpurinn var búin að vera í marga mánuði heima.Við búum nálægt á (soginu).Tíkin og hvolpurinn fóru í gonguferð (við búum sko í sveit).Áin var frosin.Tíkin mín og hvolpurinn fóru örugglega að ganga á klakanum og hvolpurinn hafði örugglega farið of langt og hún lenti undir klakanum.Tíkin var tínd í tvo daga en við leituðum stanslaust í margar vikur af hvolpinum en okkur datt ekki í hug að gá út að ánni svo var kall sem var í gongu sem fann hana (dauða).Ég grét og grét og sá eftir öllum stundu sem ég var reið út í hana.Einu sinni nagaði hún vasadiskóið mitt og ég hótaði að drepa hana,en auðvita meinti ég ekkert með því.Ég er enn þá í sárum þótt að það séu 3 ár síðan ég mun altaf muna eftir henni.En tíkin við höfum átt hana í 4 ár ég gæti ekki afborið það ef hún mundi deya.Þannig að maður er að fá sér hund og síðan deyr hann og maður verðu síðan í molum.

Er nauðsínlegt að eiga hund?

Eru allir í sárum ef hundurinn þeirra deyr?

kaupir maður sér annan hund um leið og hinn er dáinn?
Sumir fá sér ekki hund af því að það er svo sárt þegar þeir deya.
__________________________________