Þetta eru gamlar myndir. Þeir eru framleiddir af sömu framleiðendum og Flintstones of hafa stundum heimsótt hvora aðra milli teiknimynda. Jetsons eru framtíðarfjölskylda. Eiginmaðurinn vinnur hjá Mr. Spacely, konan er heimavinnandi, dóttirin er unglingur og svo eiga þau einn son, hund og vélmenni sem eldar og heitir Rosie. Fullt af vélum og drasli, líka bílar sem fljúga. Annars fyndið hvernig þeir hafa séð framtíðina fyrir sér þegar þeir voru að gera þessar myndir. Fullt af tækni en...