Það er ótrúlegt að auglýsing þar sem einhver feitur karl stelur tveim rúðuþurrkum af subaru bifreið skuli fá að ganga óáreitt. Það er McDonalds sem er að auglýsa eitthvert sparnaðarráð svo allir geta keuypt sér hammborgara á 4999 krónur og enginn virðist ætla að fetta fingur útí ósköpin. Það er alltaf verið að tala um áhrif sjónvarps og það getur ekki verið að áhrifin sem þessi sjónvarpsauglýsing hefur séu góð. Það að stela er alls ekki sparnaður!