Þetta er mjög athyglisvert sem þú ert að segja. Þegar ég átti hund, hann var reyndar orðinn mjög gamall og ég þurfti að láta svæfa hann fyrir nokkrum árum, þá átti ég í miklum vandræðum með þetta gelt, enda sagði ég alltaf bless við hann þegar ég fór. Það var stundum eins og hann væri að reyna að banna mér að fara. Hann hefur líklega haldið sig vera alpha male :) Eða kannski hann hafi ekki tekið mig alvarlega því hann hefur séð að foreldrar mínir stjórnuðu mér. Mér fannst hann alltaf hlýða...