Hefur einhver ráð fyrir mig, þannig er að ég á í vandræðum með að láta hundinn minn hætta að pissa inni, hún er 11 mánaða og ég er búin að prufa ýmisleg ráð en ekkert dugar. Ég hleypi honum út seint á kvöldin og snemma á morgnana samt nær hún að vera búin að pissa inni. Hún gefur heldur ekki merki þegar hún þarf að pissa.
Hvað er til ráða?? Þetta er heldur leiðinlegt.