Við ættum að fara varlega í að vera að birta einhver nöfn hérna. Fyrst var hann annað hvort Ingason eða Ólafsson, núna er hann pottþétt orðinn Ólafsson. Af hverju ekki Ingvarsson, Yngvason eða Ólason? Það er ekkert víst að þetta sé réttur maður sem þú ert búinn að finna í þjóðskránni, sigzi. Ég vil bara minna á þegar dagblað á Englandi birti nýlega lista yfir barnaníðinga og tveir menn urðu fyrir því að það voru brotnar hjá þeim rúður og ráðist á annan ef ég man rétt. Þeir voru báðir...