Smá dæmisaga hérna. Ég þekki par þar sem maðurinn vinnur fulla vinnu en konan hálfan daginn. Engin börn á heimilinu. Konan kemur heim, leggst upp í sófa og horfir á imbann. Maðurinn eldar yfirleitt alltaf, vaskar alltaf upp, ryksugar oftast. Konan þurrkar af, þvær þvotta yfirleitt alltaf og skúrar. Konan gerir lítið úr manninum fyrir framan vinkonur sínar vegna þess að hann *skúrar aldrei*. Maðurinn verður náttúrulega sár. Ekki eins og hann geri lítið úr henni af því hún þvær aldrei bílinn,...