Frelsi eins manns á ekki að út yfir frelsi þess næsta. Ég var alls ekki að meina að löggan ætti að fara að ganga um og láta alla blása og stinga þeim í steininn sem eru drukknir. Bara hirða þá sem eru með læti, eru að áreita hreinsunardeildina eins og gerist, það segir hreinsunardeildin alla vega og varla hefur hún ástæðu til að ljúga því, líka þeir sem eru með læti, þeir sem eru að stofna til slagsmála o.s.frv. Ef lögreglan er of fáliðuð þá þarf bara að fjölga í henni. Ef ég ætti eitt af...