Það er alveg hægt að gera þetta með einum simma, tekur bara smá lengri tíma. Ég var með einn sem ég lét vinna annað hvert kvöld og bjóða fólki í heimsókn hinn. Það er betra að bjóða einum og einum til að kynnast vel heldur en að halda partý, hjálpar að vera búinn að elda þegar hann kemur og að hafa einhverja skemmtun, t.d. sjónvarp eða heitan pott. Það er líka hægt að hafa krakka á heimilinu og láta þá eignast vini líka.