Hvernig væri að væra undir áhugamálið Hestar undir megin áhugamálið Gæludýr?
Ég meina þá væri kanski meira að gerast hérna.
Ég var lengi að fatta að hestaáhugamálið væri á huga því að það var undir íþróttir.
Hesturinn er frekar svona partur af fjölskyldunni eins og hundar og kettir og önnur gæludýr, heldur en íþróttagrein.

Það var könnun í gangi hérna um daginn þar sem spurt var þessarar spurningar “Ætti hestaáhugamálið að vera fært undir gæludýr?”

59% sögðu Já þokkalega, þá væri kannski meira að gerast hérna.

12% sögðu Nei það er ekki sniðugt

En 29% sögðu annað

Ykkar er valið, viljið þið missa hestaáhugamálið út af huga því að það vita svo fáir um það eða viljið þið fá meira líf á hestaáhugamálið með því að færa hestana okkar undir Gæludýra yfiráhugamálið og geta þannig haldið áfram að fylgjast með heimi íslenska hestsins?

Ég skora á ykkkur að skrifa samþykkji ykkar undir þessa grein/kork.

Takk fyrir mig.