Mér finnst að hún ætti að setja rimla yfir myndina :) Annars í sambandi við hestana, þá veit ég ekki af hverju flugurnar sækja meira í gamla, kannski fatta þær að hann er ekki eins duglegur að hrista sig. Einhvern tímann heyrði ég að það væri gott fyrir fólk að borða B vítamín til að losa sig við flugur. Kannski ráð að gefa hestunum smá.