Ég hef verið svona síðan ég var lítil. Það er eitthvað að þvagblöðrunni í mér. Ég þarf og hef alltaf þurft á klóið í skyndi og án fyrirvara…þá er ég að segja að þegar ég ÞARF þá ÞARF ég það mikið að ég kemst ekki strax á klóið öðruvísi en það bara leki, því það er mikill þrýstingur á blöðrunni. Leitaði einu sinni hjálpar og fannst ég bara gera mig að FÍFLI og ég var svo REIÐ!!!!! Hann spurði hvort ég væri með KYNSJÚKDÓM!!!!!! Hann ætlaði ekki að skilja útskýringarnar hjá mér!!!!! Nú vil ég ekki gera mig að fífli en ég er 25 ára og þetta er ennþá vandamál! Ég þarf að fela þetta, en þá byrja ég að tárast um leið og ég er í spreng. Er einhver hér SVONA óeðlilegur???????
Þetta háir mér mikið!!!!! Vinkona mín veit af þessu og henni finnst þetta mjööög óeðlilegt og það er það líka. ÞEgar ég er t.d. að labba úti í bæ og þarf á kæóið án fyrirvara og ekkert kló að finna, þá sest ég skyndilega niður og þykist REIMA SKÓNA!!!! GUÐ MINN Á HIMNUM!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!