Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

koni
koni Notandi frá fornöld 36 ára
128 stig

Re: Power Metall

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Góð grein. Það eru margar geðveikar hljómsveitir þarna á borð við Iced Earth, Manowar, Nightwish, Blin Guardian og fl. En er ekki Nightwish meira svona Symphonic Metal ? eða allavegana hef ég heyrt um það

Re: Velvet Revolver til landsins

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
FionaLeCruz: vegna þess að Guns N Roses voru snillingar og gerðu ekkert nema geðveik lög og að Slash er fyrverandi meðlimur þeirra ásamt því að Scott Weiland sé fyrrverandi meðlimur Stone Temple Pilots. Þannig að þeir eru að sjálfu sér ekki að taka cover lög nema eftir sjálfan sig…. Loksins kemur Slash til landsins ég er búinn að bíða í svona 10 ár eftir honum

Re: Pantera í stuttu máli.

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
bara nokkuð nett grein um eina af albestu rokksveitum í heimi. Allaveganna á topp 5 hjá mér. Satt að segja þá er ég að fýla allar þessar plötur eftir þá og rífur hver aðra upp með frábærum riffum og mögnuðum sólóum gítarguðsins Darrel Dimebag's. Það sem maðurinn gat á gítar er hreint út sagt fáránlegt að sjá hann. En því ver og miður þá er hann ekki meðal okkar og megi hvíla á himnum sæll með hinum rokkurunum ! PanterA lives foreve

Re: Sonata Arctica - Frábærir.

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég veit nú sitthvað um Speed Metal og hef aðeins heyrt i Sonata Arctica og verð ég að segja að þeir eru hreint út sagt fáranlega góðir. Til að mynda þá gerðu þeir cover af laginu Fade To Black með Metallica og satt að segja þá er það alveg jafn flott og hjá Metallica. Þar sem þeir nota kassagítar og gera lagið alveg hreintútsagt frábært.

Re: Rust in Peace - Megadeth

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Lang besti diskurinn sem Megadeth hafa gefið frá sér með fjöldan allan af bestu lögum þeirra. Nick Menza fer á kostum með frábærum trommuleik og Martin Freedman alveg frábær og sýnir hversu megnugur gítarleikari hann er, Mustaine er alltaf góður af mínu mati með sýna sérstöku rödd. Þetta er bara nokkuð góð grein hjá þér. “Pulling out your posioned fangs, venom never goes away” er af mínu mati bara ein sú flottasta laglína í öllum lögum

Re: Dark Tranquillity - Lost to Apathy video

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Frábær grein um eina albestu hljómsveit í heimi. En þetta er RAM file og í hvennig spilara er hægt að spila mynbandið ?

Re: Instrumental lög og fleira...

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Jújú kallin minn það er lag á The System Has Failed sem heitir Shadow Of Death

Re: Minna þekktar hljómsveitir

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Norther allgjör snilld frábær sveit. Mjög lík Children Of Bodom fyrir þá sem þekkja þá. Annars frábær grein

Re: Instrumental lög og fleira...

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já ég get ekki verið meira sammála það eru til mörg snilldar Instrumental lög og mín eru til að mynda Metallica - Call Of Ktulu In Flames - Dialouge With The Stars bara svo ég nefni 2… ég verð hreinlega að bæta inn Shadow Of Death - Megadeth þótt það sé nú bara sóló þá er það allgjer snilld

Re: Besta plata ársins 2004 skv. Danish Metal Awards

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hef nú ekki heyrt allan diskin en nokkur lög þó og eru þau bara nett flott, góð riff magnaður söngur og hann eyðileggur ekki undirspilið eins og stundum

Re: Rob Zombie

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þótt hann sé nú ekki alveg minn uppáhaldstónlistarmaður þá má hann eiga það að hann hefur frábæra rödd og þvílíka dýpt í henni. Zombie er nú ekki nálægt Linkin Park mundi ég nú segja

Re: Besta og ekki besta hljómsveitin!

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þessi grein þín sýnir bara hversu heimskt fólk getur verið ég meina kommon fólk haldiði þessu útaf fyrir ykkur sjálf og það er ekki hægt að bera neinar hljómsveitir saman því þær hafa sitt sérkenni og haldið þessu fyrir ykkur eða eitthvað fólk sem nennir að ræða þetta ekki vera að setja inn greinar bara til að pirra suma

Re: Bestu Rokkplötur Ársins 2004

í Rokk fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hvað er málið 5. Franz Ferdinand - Franz Ferdinand 4. Dillenger Escape Plan - Miss Machine 3. The Killers - Hot Fuss 2. U2 - How To…… 1. Megadeth - The System Has Failed Nýji megadeth diskurinn er hrein snilld og mæli ég með að fólk fái sér eintak af snilldarverkinu

Re: Pantera koma aldrei saman aftur

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
R.I.P Darrel Lance Abbott (1966 - 2004) Darrel var mikill áhrifavaldur á gítarleik rokkara verð ég að segja, hann var maðurinn sem kemur inn með hina almennu ímynd rokkarans. Því mun lát hans valda sorg um allan metalheimin og votta ég honum mína samúð sem og Abbott fjölskyldunni, ég er mikill Pantera aðdáandi og er í sjokki eins og flest allir. Það sem er að frétta af Vinnie sem ég hef heyrt er að hann liggi uppá spítala að jafna sig. Það eina sem ég get sagt er (á ensku): “Once again, we...

Re: Comeback kid, I adapt, Hölt hóra & Lada sport í MH

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hef nú aldrei heyrt um þessa sveit en lögin þarna hjá þér eru alveg helv….. góð. Ætli maður láti ekki sjá sig

Re: Það er kúl að vera metalhaus

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Nokkuð mikið til í þessari frétt, hver man nú ekki eftir því þegar maður var um svona 10 ára aldur að byrja að hlusta almennilega á rokk að manni var nánast bannað að hlusta á þetta vegna meiningu textans. Þótt að ég sé nú ekki gothari þá finnst mér að fólk eigi að hafa sín réttindi um að klæða sig og hlusta á þá tónlist sem það fýlar. Þetta er bara ákveðinn stíll sem þú velur þér og enginn annar. Til að mynda þá eru flest allir vinir mínir svo kallaðir FM-hnakkar en þeir eru að fýla...

Re: Megadeth - The History

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Mjög góð grein um eina allra bestu hljómsveit í heimi. Jáhh fáum meistarana til landsins ;D “Hail Megadeth”

Re: Megadeth - The System Has Failed

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Sorry þetta með nafnið Simmi minn, ég er ekki besti greinargerðamaður og er hjartanlega sammála þér E666 að ibbets myndi gera mun betri grein.

Re: All Hail Cliff Burton

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
R.I.P Clifford Lee Burton To Live Is To Die

Re: Fylkir - KR

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ég biðst afsökunar ef einhverjir hafa ruglast þarna en aðsjálfsögðu var ég að tala um Kjartan Ágúst Breiðdal

Re: Into Eternity (Kanada) á Íslandi 27. og 28. október!

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Munu þetta verða tónleikar með aldurtakmarki, eða munu þetta bara vera fyrir alla aldurshópa

Re: Rauðu djöflarnir á leið til helvítis?

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég ætla nú bara að hafa þetta stutt. Mæli með því að United losi sig bara við Niselrooy. Smith hefur verið hreint út sagt frábær og með frammistöðu sinni hefur hann endurheimt sæti sitt í enska landsliðinu og við vitum öll hversu sterkur leikmaður Rooney er. En þetta er abra mitt álit

Re: Into Eternity - Buried in Oblivion. Progressive thrash metal frá Kanada

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
NAhh ég get ekki alveg sagt að ég fýli einungis clean en með þessari hljómsveit myndi ég mæla tvímælalaust með clean vocals, fittar miklu betur inní hana, bara mitt álit thorok

Re: Slayer - Reign In Blood

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Mér er nú nett skítsama ef fólk er að skítast yfir greinina mína en lítið á þetta svona það hefur engin þorað að skrifa um Slayer því það er svo erfitt að finna réttu orðin um þá :D, en þá veit maður bara að maður verður að vanda sig næst takk fyrir ykkar álit

Re: Into Eternity - Buried in Oblivion. Progressive thrash metal frá Kanada

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þetta er nú nokkuð til í þessari grein þinni, verð að viðurkenna að þetta er ágætissveit er samt ekki alveg nógu ánægður með þennan söngstíl finnst hann ekki alveg fitta inní þessa ímynd metalsins sem Into Eternity eru að gefa frá sér, hins vegar er ég mjög hrifin af undirspilinu frábært með mörgum metal áhrifum. Snilldar samsetning mæli samt með því að þeir breyti um söngstíl fari út svona clean voice gaurin hefur ekki alveg röddina í eikka hardcore. Enn samt bara mitt mat
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok