Vegna mikils umtals hérna um Power Metal þá hef ég ákveðið á Íslenska smá grein um Power Metall.

Power metall er afsprengi af Heavy Metal, sem átti upphaf sitt aðalega í Þýskalandi og Scandenaviu.

Fyrsta Power Metal lagið er af flestra mati “Stargazer” eftir “Rainbow” 1976.

Power metal var þróaður á miðjum 9 áratuginum aðalega þá af hinni Þýsku hljómsveit Helloween, sem var undir áhrifum frá hljómsveitum eins og Iron Maiden og Judas Priest. Aftur á móti þá var það Sænska hljómsveitin “Europe” sem gaf fyrst út heilan Power Metal disk. Þeirra áhrif á Scandinavískan Power Metal er rosalegur. En eftir fyrstu 2 diskana sína “Europe” og “Wings Of Tomorrow” byrjaði hljómsveitin að hallast meira að Pop Metal.

Power metal fær lánaða marga eiginleika metals frá 1970 - 1980, en bætir við mörgum mikilvægum eiginleikum eins og hraða og melódíu. Þar sem að flestir flokkar Metals einblína aðalega á er persónuleg reinsla, Söguleg atvik, félagsleg álit og önnur viðhorf “Raunverulegs lífs”. En Power Metall er oft með frumspekingsleg eða alheimsrökræn þema. Sem slíkir þá fjalla tekstarnir oftast um vísindaskáldskap, goðafræði og fantasíu; þá er heimur Tolkiens mjög algengur.

Finnska Power Metal grúbban “Sonata Arctica er gott dæmi um nútíma Power-Metal. Hljómsveitin leggur mikla áherslu á hljómborðs spilun og hröð ”Shredding“ Gítar Sóló.

Söngurinn í Power Metal er oftast tær (Í andstæðu við urrandi/hása rödd Death Metals) og er oftast fluttur af þjálfuðum söngvurum; að syngja Power Metal felur meira í sér heldur en bara að geta náð nokkrum háum nótum. Oft er söngurinn úr mörgum ”lögum" svipað eins og Queen.
Dæmigerð uppstilling á Power Metal bandi er söngvari, 2 gítarleikarar, bassaleikari og trommuleikari. Margar hljómsveitir spila samnt með hljómborðsleikara, og nokkrar hljómsveitir t.d Rhapsody hefur verið þekkt fyrir að taka upp lög með meiri sinfóníu eiginleika.

Og vil ég enda þetta á því að nefna nokkrar Power Metal Hljómsveitir… Og P.s Iron Maiden er ekki Power Metal band ;I

* Alucard
* Apocalypsis
* Agora
* Angel Dust
* Avantasia
* Angra
* Black Majesty
* Blind Guardian
* Calvaria
* Concerto Moon
* Corsario
* Dark Moor
* Demons & Wizards
* DragonForce
* Dragonslayer
* Dragonland
* Drakkar
* Dream Evil
* Edenbridge
* Edguy
* Elvenking
* Falconer
* Forgotten Tales
* Freedom Call
* Gamma Ray
* Grave Digger
* HammerFall
* Heavenly
* Helloween
* Iced Earth
* Imperio
* Iron Savior
* Ivory Tower
* Jag Panzer
* Kamelot
* Kotipelto
* Labyrinth
* Luca Turilli
* Lörihen
* Manowar
* Masterplan
* Metalium
* Mägo de Oz
* Mob Rules
* Nevermore
* Nightwish
* Oratory
* Persuader
* Power Quest
* Raphael of Japan
* Rata Blanca
* Renacer
* Rhapsody
* Running Wild
* Shadowkeep
* Sinergy
* Sonata Arctica
* Stormwarrior
* Stratovarius
* Symphony
* Teräsbetoni
* Theocracy
* Thunderstone
* Tierra Santa
* Total Eclipse
* Vhäldemar
* Virgin Steele
* Zandelle
* Zeldar
* Zonata

Allar stafsetningar villur sem þú kannt að finna í textanum voru settar þar af ásettu ráði. :I