Bandarísku snillingarnir í Velvet Revolver er að að koma til landsins 7.júli og spila í Egilshöll sem er nú orðin hreint og beint aðal tónleikahús landsins. Slash er nú bara hreinlega magnaður gítarleikari eins og allir vita og Duff á bassanum er nú bara svalur í sinni doppóttu skyrtu……

Söngvari:Scott Weiland sem er fyrrum söngvari Stone Temple Pilots.

Gítarleikarar: Slash var í G.N.R og David Kushner sem var í Wasted Youth.

Bassaleikari: Duff McKagan fyrrum bassaleikari G.N.R

Trommuleikari: Matt Sorum fyrrum trommuleikari G.N.R

Þeir spila lög eftir Guns ´n roses og stone temple pilots og líka nokkur lög eftir sig að sjálfsögðu t.d. Slither alveg frábært lag og Fall To Pieces.. Ég hvet alla guns n´ roses aðdáendur að fara á tónleikana og einnig stone temple pilots aðdáendur og að sjáfsögðu þá sem fíla bara sjálfa meistaran í allir að fara VELVET REVOLVER!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!


þeir sem vilja lesa um komu velvet revolver geta farið á http://www.mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1130307