Well, held ég hafi sett BMW þarna af tómri illkvittni, hefur alltaf fundist BMW vera ofmetnir í alla staði, bæði útlit og innihald. Ekki misskilja mig, þetta eru skruggu kerrur, en þeir þjást að því sama og Mercedes, útlitið svolítið nefndarlegt. Ég sakna bara þess tíma þegar maður gat þekkt bíla án þess að skoða tegundarheitið. BMW hefur tekist það (4 ljós + nýrun) Benz einnig (stór ‘vatnskassi’). En þá er það næstum upptalið. Svo er það eitt: 95% af tímanum, þá sér maður bílinn innanfrá,...