Well, hafið þið pælt í því að öll myndin er líklega uppspuni frá upphafi til enda? Í raun veit enginn hver þessi Keyser Soze er, eða hvað gerðist í dallinum þarna í höfninni. Það er ekki einu sinni víst að Verbal Kint sé KS, þó það sé gefið í skyn. (kannski eigum við bara að halda það?). En ég verð að gefa þessari mynd 9/10… hún er snilld í alla staði, leikararnir smellpassa í öll hlutverk, og þetta er myndin sem kom Kevin Spacey á kortið.