Flesta allir vita að aðal GSM tegundirnar hér á landi eru Nokia, Ericson og Motrola, allir síma eru fluttir inn af sama aðila og allir þjónustaðir af Hátækni ehf. Það er eimmit það sem þessi grein er um, ég verða að segja að þeir veita ömurlega þjónustu, ég er með Nokia6210 sme ég fékk í septemper í fyrra, tvem vikum seinna bilaði hann, sú viðgerð tók 3 daga og aftur tvem vikum seinna bilaði það sama, ég fór með hann, mér var sagt að koma 5 dögum seinna, ég kom og ekki var síminn tilbúinn, ég kom aftur mánudag eftir og ekki var hann tilbúinn , mér var sagt að hann yrði tilbúinn dagin eftir, en viti menn hann var ekki tilbúinn, þetta gékk svona í 4 daga og svo á endanum kátu þau loksins komið því útúr sér að þau væru að bíða eftir vara hlutum og að þeir kæmu fyrripart vikunar á eftir, ég fór þá á miðvikudagin eftir og þá var það sama sagt, ég kom aftur mánudaginn eftir og þá var loksins sagt að þetta væri ekki búið að vera til í verksmiðjuni í nokkrar vikur, svo beið ég í nokkrar vikur og svo í byrjuninni á desember fékk ég nóg og krafðist þess að fá nýjan síma undir lok vikurnar fékk ég loksins nýjan, en svo núna 5 vikum seinn byrjaði nýji síminn á því sama, ég fór með hann á mánudaginn í síðustu viku þeir segja að þeir megi ekki gera neitt annað en að gera við síman sem mér finnst sérstaklega léleg þjónusta og núna á mánudaginn athugaði ég hvort hann væri tilbúinn og þá er mér sagt að það væri ekki búið að gera við hann því að hann væri ekki í ábyrgð.
Ég ætla bara að benda fólki á að passa sig þegar það á í viðskiptum við Hátækni og ekki láta þá vera með neitt múður.