Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Auðvelda afruglunina my ass!!!!

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hvers vegna get ég bara horft á eina afruglaða rás í einu? Hvaða fífli datt í hug að kaupa þessa úreltu afruglara? Sjálfsagt hefur Jón fundið þetta á flóarmarkaði út í Evrópu, þar sem var fyrir löngu hætt að nota svona dót. Fleah!

Re: BOX ORÐIÐ LEYFILEGT!!!!!

í Tilveran fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ja hvur skollinn, ég vissi ekki að box orðið væri bannað…

p.s.

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ekki eru hinir skárri, birtingur er sá alversti, maður þarf að taka þátt í leik til að finna símanúmer. Og ljósgrænn texti á hvítum grunni? Er verið að reyna að gera mann sjóveikan… Og dominos.is… það er nú bara fyndið, engu líkara en e-r gelgja hafi verið að uppgötva flash. Eini vefurinn sem passar í flash er catepillar, hann fær mitt atkvæði.

caoz.is?

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
er ekki í lagi með fólk? það er ekki fyrir hvítann mann að finna upplýsingar þarna, ég nenni ekki að spila e-n þrautakóng bara til að finna símanúmer hjá fyrirtæki…

Re: pbase.com er snilld!

í Ljósmyndun fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hva? varstu ekki búinn að uppgötva pbase? Ég hef að vísu ekki mikið notað þetta (er bara með ISDN heima) en þetta er algjör snilld. Ég sendi honum mas. 50 dollara svona til að friða samviskuna. (Það eru engar auglýsingar þarna). <a href="http://www.pbase.com/jonr/">Ég er hér á pbase</a> Jæja, fer ekki að vora…?

Re: Hvað með Daihatsu Rocky?

í Jeppar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Jamm… ég er nefnilega ekkert að leita að jeppa sem getur keyrt yfir Langjökul. Meira svona tæki sem getur tekið mann yfir Gæsavatnaleið að hausti með góðri samvisku. Og getur skilað manni í vinnuna án þess að maður þurfi að fylla tankinn í hverri viku.

Re: Fyrsti bíllinn á Íslandi????

í Bílar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Gott að sjá að það er (sæmilega efnað) fólk hérna sem er ekki fífl og fattar að það er líf fyrir utan GrandLoser 100.

Re: Ójá...

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Góður punktur. :) Er Romy & Michelles high school reunion film noir? Færið rök með og á móti. Hámark 1 A4 blaðsíða, tvöfalt línubil.

Hvað kostar svona auglýsing...

í Djammið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
…bara af forvitni

Re: FRÁBÆR hugahugmynd!

í Tilveran fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Segja honum hverskonar lúser hann er með þessi áhugamál… :Þ

Ójá...

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Film Noir er eins og sniðið fyrir svona þunglyndissjúklinga eins og mig. Held að ég hafi fílað næstum allar myndir sem þú taldir upp. Myndir eins og Hudsucker Proxy, Blade Runner, Fargo, The Usual Suspects, L.A. Confidental, Memento & Dark City eru myndir sem munu rata beint í DVD safnið. Svona stykki sem maður vill eiga og horfa á aftur (hvort sem er einstök atriði eða í heild) Annað sem einkennir flestar þessar myndir eru gott handrit og góð kvikmyndataka, en þú nefndir eingöngu topp...

My name is Antionio Leguzamo, you killed my father...

í Spunaspil fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Sorry varð bara…

Re: Loksins arftaki filmunnar?

í Ljósmyndun fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Fylgstu með dpreview.com. Það er sýning 24 febrúar út í Orlando. Mjög líklegt að allir þessir stóru verði með nýjungar þar. Mín 1.5MP Olympus dugar fínt ennþá, enda er ég ekkert að prenta út myndir. :)

Hvað með Daihatsu Rocky?

í Jeppar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Sá einn á 330 á bílasölu, ekinn 160. Er vit í þessum bílum?

WE WERE SOLDIERS

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ugh, sá trailerinn hérna á hugi.is. Annað hvort hafa klippararnir sem gerðu trailerinn fengið skipun frá Pentagon um að föðurlandsælupest eða þeir eru búnir að vera smitaðir síðan í sept. Langar svo EKKI að sjá þessa mynd, Mel Gibson er orðinn algjör kellíng! Eina sem mann hlakkar kannski til er Signs (með Mel Gibson NB :)) Two Towers, Minority Report (Sci-Fi, vííí), og kannski maður kíki á MIBII og Bad Company (Joel Schumacher). Og kannski Spiderman, en bara af því hann var uppáhalds...

Re: Er ekki í lagi heima hjá ykkur?

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hjúkk! :)

Re: Happiness

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þetta er svona mynd sem maður fílar eða fílar ekki. Það er ekkert þarna á milli. Þessi mynd sýnir hvað venjulegt ultra-boring smáborgarapakk getur verið stórkostlega klikkað. Efast samt að ég myndi nenna að horfa á hana aftur.

Re:

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Halló? Supra og Corolla eru bara ekki sömu bílarnir. Auk þess var hann að tala um hvaða bílar væru leiðinlegir í akstri, ekki hvaða bílar hann hefði séð eða lesið um!

Re: Heh... sniðug hugmynd...

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Well, man nú ekki hvaða árgerð þetta var, þetta var svona vask bíll, fínn fyrir inkaupapokana frá Flórens og Bologna :Þ. Vona svo sannarlega að þeir hafi skánað.

Er ekki í lagi heima hjá ykkur?

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 5 mánuðum
11 mánuðir!?! Og leikurinn er ekki einu sinni kominn út! Hafið þið prófað að tala við Geðvernd?

Heh... sniðug hugmynd...

í Bílar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég prófaði Nissan Almeru (upprunalegu) þegar ég var að kaupa mér bíl fyrir rúmu ári. Þvílík dós! Engin framför frá Nissan Sunny '89, virkaði eins og kassabíll. Tók Fiat Punto diesel á leigu á Ítalíu einu sinni, og geri það ALDREI aftur. Kraftlaus, 140 í hámarkshraða (EKKI fara á hraðbraut í svona bíl), skröltandi gírkassi og svona góður kassabílafílingur. Flestir bílar standast annars lágmarkskröfur, hef enn ekki verið svo frægur að aka Toyota Corolla eða Hyundai Accent/Pony/Coupé, sé enga...

P.S.

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Svo er enn verið að bíða eftir Rendesvouz with Rama, sem er búið að vera að tala um síðan '98 eða eitthvað. Eina sem ég fann var þetta: http://www.rendezvouswithrama.com/

úps!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 5 mánuðum

Re: Vafasamt frumvarp

í Bardagaíþróttir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Well, ég fletti þessu upp og þarna segir… “1. gr. Heimil er keppni og sýning á ólympískum hnefaleikum. Enn fremur er heimilt að kenna ólympíska hnefaleika.” Döh, það eru semsagt 2 lög í gangi á íslandi varðandi hnefaleika, önnur banna þá, en þessi leyfa, hvorum á maður að taka mark á? :&gt;

Er trollið úti?

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þetta er bara hreinræktuð action mynd, með tíð og tíma fær hún sinn sess (Hún er t.d. kominn í 40 sæti á imdb.com, var komin í topp 10 ef ég man rétt). Þetta er nú með skárri myndum 1999, handritið er ok, en það er bætt upp með snilldar kvikmyndatöku, enda var hugmyndin að hafa myndina í hasarblaðastíl og tekst það ágætlega. Bíð spenntur eftir næsta útkasti…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok