Film Noir er eins og sniðið fyrir svona þunglyndissjúklinga eins og mig. Held að ég hafi fílað næstum allar myndir sem þú taldir upp. Myndir eins og Hudsucker Proxy, Blade Runner, Fargo, The Usual Suspects, L.A. Confidental, Memento & Dark City eru myndir sem munu rata beint í DVD safnið. Svona stykki sem maður vill eiga og horfa á aftur (hvort sem er einstök atriði eða í heild) Annað sem einkennir flestar þessar myndir eru gott handrit og góð kvikmyndataka, en þú nefndir eingöngu topp...