Hvað áttu við með “ein síða í IE verður að tveimur á blaði”? Vefurinn er ekki Ritvinnsla, ef þú hefur ekki áttað þig á því. Þú hefur enga stjórn hvað notendurnir eru að prenta út eða á. Kannski eru þeir bara með A5 blað, og þá formar vafrinn HTMLið til að það passi á það. Eitt trikk samt í lokin: Ég hef stundum notað annað stylesheet fyrir prentaða síðu, þá hendi ég allri grafík og nota prentvænni uppsetningu. Opna bara lítinn glugga, og loka honum aftur eftir prentun í javascript, mjög...