Maður hefur nú heyrt sögur af svona snobbhæsnum í röðum hestamanna, þetta þykir fínt sport, svona eins og golf, þótt mikill meirihluti iðkennda eru örugglega mesta gæðafólk. Ég er hjólreiðarmaður, og ég stoppa alltaf þegar ég mæti hestum, ég veit að hestar eru fælnir, enda uppalinn í sveit. Og langflestir hestamenn sem ég mæti virðast þakklátir og kinka kolli. Svo eru það náttúrulega þeir sem horfa á mann eins maður sé djöfullinn sjálfur holdi klæddur, svoleiðis fólk getur bara haft sín...