Bestu myndir allra tíma? Eins og allir vita eiga allir (held ég)
sína eiginn uppáhaldss mynd.

Uppáhalds mynd mín er Forrest Gump.
Bara sagan á bakvið myndina
leikurinn hjá Tom Hanks og tilfinningarnar
hjá persónu hans til allra sem hann
heldur upp á (sem eru allir) og það sem
þeir sem horfa á myndina bera til
aðalpersónunnar.Ekki skemmir tónlist
myndarinnar med lögum á borð við
Turn,Turn,Turn með The Byrds og Purple Haze
með Jimi Hendrix. Þessi mynd er bara það besta
síðan sjónvarpið var fundið upp.

Hver er ykkar uppáhalds mynd(ir)?
(Þeir sem segja ad þetta sé léleg mynd ættu heima á Klepp eða Arnarholti.)

Leyfi ég mér bara að segja eitt að lokum.:
“Lífið er eins og konfekkt-kassi, þú veist aldrei hverju þú átt von á.” Forrest Gump.
- garsil