“Nú verður mikið um dýrðir hjá ungum frambjóðendum F lista frjálslyndra og óháðra föstudaginn 17. maí nk. Partíið byrjar kl 17.00 og stendur yfir til kl. ca. 22.00 eða bara þar til stuðið klárast. Við ætlum að grilla pylsur og margir valinkunnir tónlistarmenn munu láta í sér heyra ss. Messías MC, Afkvæmi guðanna, léttrafmagnaður Trabant, nýtt prójekt Krumma úr Mínus lítur dagsins ljós, Moody Company auk reyndra plötusnúða sem snúa skífum í garðinum, DJ Kári , Árni, Natalie, meðreiðarsveinar...