Well, ég krækti mér í eintak á föstudag, og hékk yfir þessu í nokkra tugi klukkutíma. Þetta er snilldar leikur, en með nokkra frekar pirrandi galla. Þrívíddin er ekki að virka fyrir mig, bætir litlu við leikin, öðru en flottum effectum eins og vatni og þessháttar.
Orcs,Humans,Undead,Elfs nógu mismunandi til að skapa fjölbreytni. (Hvernig í andskotanum lætur maður Wisps virkja námu?)
Gallarnir eru helst: Fjölda limit (90), Upkeep sem hluti af innkomu, en ekki sem kostnaður á byggingar/unit. Hetjurnar skekkja leikin svolítið, mætti vera val að spila leikin á þeirra.

Mín tölva (750Mhz AMD/G400) ræður við leikin, en mætti ekki vera mikið hægari. Tölvan er (enn) að bursta mig í stökum leikjum. (Ég er varla kominn með grunninn að base, þegar hún kemur með class 3-4 Hetju og ég veit ekki hvað og sópar öllu burt.
Herferðarhlutinn (campaign) er algjör snilld, maður fær á tilfinninguna að maður sé í gagnvirkri kvikmynd heldur en RTS.
Kannski Blizzard ætti að snúa sér að kvikmyndagerð, amk er plottið í herferðinni betra en í flestum Hollywoodmyndun.
Spoiler!!! (ætti að felast, select text til að sjá
.
.
.
.

<font color=“#B2D5D5”>Ég fílaði það t.d. þegar hetjan snerist 180° og gerðist evil, og slóst í lið með liðinu sem hún hafði verið að berja á undanfarið, vona eftir meiru svona síðar.</font>
.
.
.
Verst að maður verður að tengjast battle.net til að spila einfaldan one-on-one leik við vin, kannski það sé kominn tími til að læra á VPN.
Í stuttu máli, þessi leikur mun seljast eins og heitar lummur, hefur þó pirrandi galla.<br><br><a style=“text-decoration: none” href="http://jonr.beecee.org/“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”mailto:jonr@vortex.is“>°</a>&nbsp;<a style=”text-decoration: none“ href=”http://slashdot.org“ alt=”/.“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”http://www.kuro5hin.org/“ alt=”k5“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”http://www.half-empty.org/“ alt=”.5e“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”http://www.dpreview.com/">°</a