Eg er staddur i Danmorku thessa stundina og get thvi litid fylgst med politiskri umrædu heima nema gegnum netid. Rett i thessu var eg ad lesa nokkrar frettir a mbl.is um stefnurædu forsætisradherra og vidbrogd hinna stjornarherranna vid henni og eg spyr: Eru einhver raunveruleg motframbod vid Sjalfstædisflokkinn?

Tokum nu nokkur dæmi (og eg veit ad eg hef takmarkadar heimildir og tilvitnanir en langar nu samt ad taka dæmi):

David segir:
“Við viljum hafa heilbrigðiskerfið opið öllum og þjónustuna bæði mikla og góða. Í fjárlögum fyrir árið 2002 er ráðstafað tæplega 60 milljörðum króna til heilbrigðismála. Það er fjórðungur af heildarútgjöldum ríkisins. … Það gengur ekki að ítrekað séu lagðir fram miklir fjármunir til að leysa rekstrarvanda sem skýtur svo aftur upp kollinum óðar en við er litið.”

Eru ekki einu “lausnir” stjornarandstædinga einmitt ad “auka framlog” aftur og aftur og aftur og aftur? Og thegar somu vandamalin koma upp? Ju auka framlog aftur og aftur og aftur.. allir sem hafa haft a.m.k. annad augad og annad eyrad opid sidustu manudi kannast vid thad sem eg segi.

Steingrimur lydskrumari Sigfusson segir “atak i heilbrigdismalum” sem er odyrt slagord. Hann segir einnig: “Það er lágmarkskrafa að einkavæðingarnefnd verði leyst frá störfum eins og við flytjum tillögu um og að öll frekari einkavæðing verði stöðvuð þar til rannsókn ríkisendurskoðunar lýkur.”

Hvers vegna? Af thvi bara? Steingrimur bardist a sinum tima a moti thvi ad bjor væri leyfdur, hafdi efasemdir um litasjonvarp, vill helst ad rikid eigi alla banka og helst ad her væri bara einn risastor rikisbanki og berst i raun gegn ollum framforum og breytingum i islensku thjodlifi. Eda getur einhver, bara EINHVER, bent mer ad EITT dæmi um eitthvad uppbyggilegt sem hefur komid fra Steingrimi? Helst eitthvad sem ekki hækkar skatta takk.

Sverri Hermannsson er nu ekki a thingi i alvorunni. Frett mbl.is segir: “Sverrir vísaði einnig til ummæla forsætisráðherra um kreppuna sem aldrei kom og sagði að hagspekingar og forráðamenn fjármálafyrirtækja gerðu grín að því að þetta hefði gerst fyrir algera heppni og glópalán og verðþróun erlendis en ekki fyrir aðgerðir stjórnvalda.”

Eintom heppni? Eg veit nu ekki betur en ad skattalækkanir rikisstjornarinnar hafi komid thessum somu “hagspekingum” og “forradamonnum” mjog til goda. Nema their hunsi lægri skatta a sjalfum ser og sinum fyrirtækjum svona til ad hafa eitthvad ad segja a kaffihusum? Thessi “verdthroun erlendis” kemur nu af breytti gengisstefnu hinnar islensku rikisstjornar og nu verdur einhver rugladur i riminu svo eg utskyri:

I fyrra eda thar um bil fekk Sedlabanki Islands aukid sjalfsstædi og fyrirmæli um breytta gengisstefnu. Fastgengisstefna gefin upp a batinn og fljotandi gengi tekid upp (sem sagt: Ekki lengur barist vid ad halda dollara i xx kronum og pundi i yy kronum heldur sett verdbolgumarkmid i stadinn og gjaldmidlarnir mega skoppa upp og nidur). Vegna throtlausra tilrauna til ad halda uppi falsgengi erlendra gjaldmidla hridfellu their i kjolfar breyttrar gengisstefnu, kronan veiktist (svo erlendir gjaldmidlar foru ad kosta fleiri kronur), innkaup fra utlondum urdu dyrari en utflutningsafurdir verdmætari. Minna innflutt, meira utflutt. Minni peningur ut, meiri peningur inn. Kronan styrkist, gjaldmidlar lækka ad nyju. Og svo framvegis.

Sverrir ætti nu ad vita svona thott eg geri ekki rad fyrir ad allir geri thad. Hann er thvi ekki ad fylgjast med og telst thvi ekki sem thingmadur.

Framsoknarflokkurinn er einn stærsti gallinn vid nuverandi rikisstjorn. Hann stendur vord um urelt landbunadarkerfi sem kostar Islendinga milljarda a ari og skilar okkur engu nema dyrum afurdum og a medan hafa bændur varla moguleika a ad flytja af jordum sinum og hvad tha bæta kjor sin. Kvotakerfi i mjolkurframleidslu - af hverju? En Framsoknarflokkurinn er nu thratt fyrir ad vera ad morgu leyti gamaldags thad skarsta sem hægt er ad vinna med af thessum gervi-frambodum (Samfylking, VG, Frjalslyndir og Framsokn). Ef einhver getur ekki hugsad ser ad kjosa Sjalfstædisflokkinn tha held eg ad Framsokn se eini adri moguleikinn ef eg a ekki ad fara hlægja.

Ossur Skarphedinsson og Samfylkingin. Einmitt thad ja. Mbl.is segir: “Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að kosningarnar næsta vor muni snúast um tengslin við Evrópu, um að þróa og bæta velferðarkerfið, kvótakerfið og um fjárfestingu í menntun.”

Frodusnakk? Samfylkingin er nu fræg fyrir ad hafa enga stefnu svo atkvædi soast vonandi ekki morg thangad.

Af ollu illu get eg ekki hugsad mer ad kjosa annad en Sjalfsstædisflokkinn nuna. Hann er ad visu ordinn ad halfgerdri risaedlu og hagar ser ad morgu leyti eins og gamaldags vinstri- og kredduflokkur en undir nidri liggur tho alltaf truin a einstaklinginn og ad oft se thad nu svo ad thott upp komi vandamal tha er ekki vist ad rikid eigi alltaf ad hlaupa til med allt nidrum sig og “leysa malin” (sem oftast thydir hærri skattar).