Halló
Ég hef tekið eftir því að það eru nokkrir í vandræðum með að spila UT2003 Demoið nýja þannig að ég ætla bara að taka mig til og skrifa hérna nokkur orð um hvað þú þarft til að spila demoið. Ef þú hefur ekki náð í demoið þá er það að finna hérna:

http://static.hugi.is/games/ut2003/demo/

T il þess að spila demoið þarftu að vera á lágmark 700mhz vél með lágmark 128mb minni, þú þarft 300mb af plássi svo þarftu að vera með lágmark 16mb skjákort. Þú þarft líka að vera með DirectX8.1 Intstallað og þú getur náð í það hérna:

http://static.hugi.is/essentials/windows/dire ctx/

Ef þú ert með Geforce skjákort þá er best að nota næst nýjustu drivera frá nvidia það er að segja 30.82. Epic mælir ekki með því að nota 40.41 driverana. Þú getur fengið driverana hérna:

http://static.hugi.is/essentials/windows/driv ers/nvidia/win2kXP/30.82/

og ég miða við að þú sért með windows 2000 eða windows xp. Ef þú ert með Windows 98 eða Me þá eru þeir driverar líka á static.hugi.is.
Ef þú er með eikkur hlóðvandamál að þá mæli ég með því að þú uppfærir driverana fyrir hljóðkortið og stillir Audio mode á Software 3d Audio í settings í UT2003. Þú getur fengið drivera fyrir sound blaster kort hérna:

http://static.hugi.is/essentials/windows/driv ers/creative/

Þarna veluru bara hvernig kort þú ert með, annað hvort live eða audigy, og svo veluru stýrikerfi.
Það eru komnir 2 UT2003 Demo serverar og er það smegma að þakka. Serverarnir eru Dm=Deathmatch og Br=bombing run og addressurnar eru

DM server
Skjalfti16.simnet.is port: 7777 IP: 194.105.226.116

BR server
Skjalfti16.simnet.is port: 8888 IP: 194.105.226.116

Það er galli í Demoinu að þú getir ekki addað þessum serverum í favorites en þú getur skrifað bara í address í browernum þínum t.d. Unreal://skjalfti16.simnet.is:7777 ef þú ætlar á dm. Ef þú ert með irc þá geturu skrifað /run unreal://skjalfti16.simnet.is:7777 í status
Ég las á www.planetunreal.com að það ætti að koma út patch fyrir demoið á mánudaginn og á það patch að laga eikkura bögga sem eru í demoinu.

Ég ætla að vona að þetta hjálpi einhvað ef það er eitthvað sem ég gleymdi þá endilega segðu það hérna. Ef þú hefur einhverjar frekari spurningar þá er ég á irc og heiti Castrate og er alltaf á #ut.is.

[SoS]Castrate