Já, skrýtin tík, pólitíkin. Ég vil fá fleiri menn eins og Guðna Ágústson, Jón Kristjánsson, Pétur Blöndal og Steingrím J. Þetta er fólk sem segir það sem það meinar, og meinar það sem það segir. Ekki eins og flestir hinir, sem passa sig á að segja ekki neitt sem mögulega gæti styggt flokksforustuna eða kjósendur. Ég vil hafa það á hreinu hvað ég er að kjósa, ef þingmenn geta ekki sagt skoðun sína opinberlega, þá er eitthvað mikið að. Svo er kosningalöggjöfin alveg meingölluð, hún er miðuð...