Karahnjukar hafa i mørg ar, og jafnvel aratug eda tvo, verid a teiknibordi Landsvirkjunar. Virkjun a thessu svædi hafa their kallad LSD, LangStærsta Drauminn. Gridarlegar rannsoknir hafa farid fram a svædinu i mjøg mørg ar, eflaust fleiri ar en liftimi margra sem thetta lesa. Hver einasti steinn hefur verid kortlagdur. Vegslodar hafa verid ruddir, sem sidan hafa audveldad fjallagørpum ad komast leidar sinnar. Vatnsføll hafa verid mælt og jardvegur grandskodadur.

Svo finnst kaupandi ad framleidslu virkjunnar a thessu svædi. Tha lata allir eins og virkjunarframkvæmdum hafi bara verid hent upp ad óatugudu mali og allt fari i bal og brand med sandfoki og utrymingu gæsavarps og hreindyrahjarda.

John Stossel a lokaordin i bili: Give me a break!<br><br><a href=“mailto:geirag@hi.is”>geirag@hi.is</a