Jahá. Komin er ný mynd með Steven Seagal er heitir “half past dead”, Ekki var við miklu að búast (skiljanlega) en samt kom hún
mjög á óvart,þe miklu verri en maður hefði nokkrun tímann dottið í hug.
Og að A) Hvað er þessi mynd að gera í bío ?
B)Ha,hví fór ég á þessa mynd !

Það er málið. Vegna þess að maður sér þetta
sorp(nei valdi þetta ekki) má sjá Heilan vegg í Smáralind þakta með 5 bíoauglsýngum sem setja má í sama flokk og þessa:

X-Men 2 (en frábært)
Charlies: Angels : Full throttle (það sem ég hef beðið eftir síðan.. charlies angels 1 líklegast..)
Spy Kids 2 (Eins gott að það komi auka 40 min extended version af þessari!)
I spy (já…)
DareDevil (mmh no comment,auglýsingin sagði allt..)

Og þetta er stollt Smárabíos ! Að þekja heilan vegg af þessu er alveg yfirgengilegt. Hverjum dettur slíkt í hug, eða nei þetta er jú smáralind,ok “skil það núna”..

Já auðvitað: Myndin byrjaði svo um 20:10. Það sem gerði svo útum þetta var auðvitað HLÉ kl 20:50. Spurning hvort það var ekki hægt að hafa það aaaðeins fyrr, ekki hægt að lifa af heilar 40 mín ! Ha, maður þarf jú að kaupa nammi,reykja,fá sér kaffibolla,labba smávegis og skoða auglýsingarnar á ganginum,kíkja á sms,fara á klóstið,prófa playstation 2 tölvuleikina sem prýða lobbyíð og kaupa vatnsþynnta “stóra kók” (gamla millistærð) á 200 og eitthvað kall þar sem 13,2% af rúmmálinu eru auk þess klakar.(varlega áætlað)
(nei,ég kom með mér 1 lítra af alvöru kóki auðvitað)

En ég ætti ekki að vera að nöldra,því þetta er happadagurinn(held ég) því eftirfarandi heillaskeyti barst :
“Til hamingju þú hefur unnið í: Juwanna Mann leiknum. Þú
hefur unnið þér inn miða fyrir 2 á Juwanna Mann.”

ok þetta er nóg :D

<br><br>——————————————-
Gentlemen,you can´t fight in here ! This is the War Room !