Nei, þetta var ekki meint til þín, þú skrifar nú alveg ágæt svör yfirleitt. :) Ég var nú meira að meina svör eins og kom frá Sphere. En svo ég haldi mig við efnið, Jóhanna er einn af fáum þingmönnum með heilindi, hún meinar það sem hún segir, og segir það sem hún meinar. Hún er eini þingmaðurinn sem virkilega hefur vakið athygli á hvernig Ísland er að verða eins önnur vestræn lönd, þar sem stöðugt færri hirða stærri hlut af kökunni. Það getur vel verið að kakan sé að stækka, en það bætist...