Já þetta er ein besta mynd sem ég hef séð, samt get ég bara ekki bent á hvað er svona gott við þessa mynd. Þessi mynd er mjög “hógvær” í öllu. Handrit, leikur, leikstjórn, kvikmyndataka, allt er þetta mjög svona án allra… well… þarna vantar mig orð, ætli glans og glys komist ekki næst því. Ein sem má ekki vanta í DVD safnið. J.