Nei, vegna þess að ég er á móti þessum framkvæmdum í prinsípp. Við getum gert svo miklu betur en að stunda svona grunnframleiðslu. Eins og ég sagði, af hverju er ekki hægt að koma á fót framhaldsframleiðslu á álinu? Súrál er flutt inn, brætt, og flutt út aftur. Punktur. Svo flytjum við inn 99% af öllu okkar álvörum. Það hlýtur einhver að hafa pælt í þessu. Ef hægt er að fá Alcoa til að leggjast í milljarðaframkvæmdir, af hverju er ekki hægt að fá önnur fyrirtæki líka? Hvað með t.d....