Hræsni og ekki hræsni. Þú verður að átta þig á að það gilda mismunandi reglur um börn og fullorðna. Börn: bara nammi á laugardögum. Fullorðnir: skreppa út í sjoppu í vinnunni alla daga. Börn: Í rúmið kl. 10. Fullorðnir: Vaka fram eftir öllu, hvort sem það er yfir sjónvarpi, tölvum, bókum eða öðru. Osfr. Og ég veit ekki hvort þetta sé nokkuð verra áhugamál en hvað annað, hann er amk ekki með rándýra jeppadellu. Já, mér finnst þú svolítill tuðari, no offence :) J.