Heil og sæl. Mig langar að fá álit ykkar sem þetta lesa,á sigma linsum vs. Canon á t.d. canon myndavélar. Ég lenti á spjalli við mann um daginn, hann sagði að sér finndist litirnir í Sigma ekki eins góðir og í canon. Þetta finnst mér skrítið þar sem Sigma hefur fengið verðlaun og góð ummæli í erlendum fagtímaritum. Svo við tölum nú ekki um verðmuninn! Gaman væri að fá álit sem flestra. Kveðja Badlex.