Það er orðið útséð að varnarliðið sé á förum allavega verður það í framtíðinni,það er að vísu rétt hjá Bandaríkjastjórn að það stafar enginn hætta að íslandi og það hefur verið allar götur síðan 1991 síðan gömlu sovétríkin féll og svo er kalda stríðið er löngu búið.

Það er miklu meiri ógn sem af vissum heimshlutum og þetta eru breyttir tímar og hryðjuverkinn eru allsráðandi í öðrum heimshlutum heldur enn hér á norður atlashafssvæðinu.
Hér áður fyrr voru hérna 18 F-15 orrustuvélar á keflavíkurflugvelli!sem mér fannst vera alltof mikið,síðan voru þeim fækkað í 4 árið 1994 sem er mátulegt fyrir land eins og ísland.
Enn skellfingin er sú að það verða mörg hundruð manns atvinnulausir á suðurnesjum sem og hjá fólki sem býr í rvk útaf þessari miklu skerðingu hjá varnarliðinu.

Svo kemur að þyrlusveitinni en hún mun væntanlega fara líka
en það er líka heiftarlega mikið áfall fyrir þjóðina það er eigilega sú sveit sem er hvað mikilvægust fyrir ísland svo ekki talandi um eldneytisvél sem fylgir þeim í löngum björgunarleiðangrum.

Ísland er statt á friðmælasta stað veraldar en þannig er sú staða í dag allavega en aldrei stafaði viss ógn af fyrrum Sovétríkjunum á tímum kalda stríðsins þegar þeirra langrægu TU-20 (Bigbear)þær áttu það til að ekki tilkynna sig á íslenska flugstjórnarsvæðið en þá ruku F-15 af stað á móts við þær sem gerðist ansi oft hér áður fyrr,en síðustu 13 árin eða svo hefur þetta gerst 3 sinnum!svo ég sé ekki tilganginn með því að hafa 4 F-15 hér á landi.

Og aldrei hafa sovéskar(rússneskar) orrustuvélar flogið inn á inn á íslenska flugstjórnasvæðið án þess að tilkynna sig, ekki svo ég viti til.

Allavega verða Bandaríkjamenn verða að koma í móts við okkur gangvart þyrlusveitinni,okkar landhelgi er það stór og það er ekkert hægt að stóla á okkar TF-LÍF sem var á þeim tíma mikið heiftarmál hvort átti að kaupa slíka vél en alþingismenn voru á báðum áttum að hvort ætti á kaupa slíka vél…..þvílíkur brandari! þótt 99.9% þjóðarinnar vissu að slíka vél þurfti!!!

Hér væri nóg að hafa eina F-15 eða svo og eina þyrlu og eldsneytisvél þetta er eigilega allt sem ísland þarf sér til varnar eins og staðan er núna.
Orion PC-4 kafbátavélarnar eru ekki lengur þörf hérna við strendur landsins.

Það Þarf mikið að gerast hér fyrir sunnan fyrir allt þetta fólk sem hefur vinnu hjá Varnarliðinu.

Enn allvega hrynur íbúðaverðið hér fyrir sunnan ef allt heila draslið fer!

Það mætti að vissu miklu leiti kenna 11 september 2001 þetta um hvernig staðan er núna hjá framtíðaáætlun Bandaríkjanna í varnarmálum.