Alfreð Þorsteinsson sagði í kvöldfréttun skoðun sína á tiltekt Ingibjargar, sagði að framsóknarmenn þyrftu tíma til þess að endurskoða sitt starf fyrir næstu kosningar með tilliti til að þar sem þeir væru ekki eins stórir og Samfylkingin, hugsanlega gera breytingar á samstarfinu fyrir næstu kosningar.
Guðmundur Árni “ mér heyrist tónninn í ýmsum samstarfsaðilum inn R-listans vera þannig að það sé rétt fyrir Samfylkinguna að vera í stakk búin fyrir sérframboð ”
Árni Þór sagði í kvöldfréttum að liðið væri veikara.
Menn hljóta að velta að velta því alvarlega fyrir sér þegar maður eins og Guðmundur Árni Stefánsson lætur svona stór orð falla hvort hugsanlega styttist í enda R-listans.
A.m.k hafa Ingibjörg og Guðmundur Árni ekki treyst R-lista samstarfið með orðum sínum, það eitt er ljóst.
Hvað gerir Framsóknarflokkurinn ?