Málið er svo augljóst. Markaðssnillingarnir hjá Norðurljósum hafa greinilega ekki verið að vinna vinnuna sína. Muniði þegar Xið byrjaði? Það var með mjög fjölbreytta tónlist, greinilegt að Sigurjón og aðrir þarna réðu nokkuð hvað þeir spiluðu. Svo fór allt í sama farið, FM-playlistinn var látinn ráða, þá hætti ég að hlusta á xið. Svo sprettur upp Radío Reykjavík, með klassísku/aðeins eldri tónlist, og viti menn, fólk vill heyra eitthvað annað en helvítis Skífu-FM957 froðuna! Þeir ættu að...