Það er rétt hjá þér að þessi mótspyrna sem konur veittu kúgun karlanna hér endur fyrir löngu var nauðsynleg. Það voru konur að berjast fyrir göfugum málstað. En lítum nú á það sem feministarnir eru að gera í dag. Þeir vilja t.d banna allt klám, strippstaði og vændiskonur, en hvers vegna? Það að banna klám er einfaldlega frelsiskerðing. Þetta er ekkert alvöru stefnumál! Mér finnst einfaldlega feministar nútímans vera vitagagnslausir og einungis til óþæginda, sérstaklega fyrir karlmenn.