Girls aloud er bresk hljómsveit með 5 stelpum í sem heita Nadine, Kimberley, Cheryl, Nicola og Sarah. Þær voru valdar saman í hljómsveit og eru mjög vinsælar í Bretlandi. Þær hafa gert lögin “Sound of the underground”, “Good avice” og “Life got cold” vinsæl.
Hérna kemur smá viðtal við þær:

EIGIÐI EINHVERJA FRÆGA AÐDÁENDUR?
Cheryl: Michelle úr Liberty X…
Nicola: Atomic Kitten…
Nadine: Westlife hafa líka stutt okkur mikið…

ERUÐ ÞIÐ MEÐ EINHVERJA FRÆGA INNÁ GSM SÍMANUM YKKAR?
Nadine: Hvor aðra!!
Nicola: Bryan McFadden
Cheryl: Michelle úr Liberty X
Sarah: Louis Walsh

BÚIÐI ENNÞÁ ALLAR SAMAN?
Kimberley: Nei, við erum nýbúnar að flytja inní íbúðir, ég bý með Nadine… Við eldum og horfum á sjónvarpið…
Nicola: Ég bý með Cheryl og hún er mjög stjórnsöm haha!
Cheryl: Ég er eins og elsri systir hennar…!
Sarah: Ég er með eigin íbúð. Ég vil bara hafa allt hreint.

AF HVERJU BROSIÐI EKKERT Í GOOD ADVICE?
Sarah: Ég brosti smá!
Cheryl: Ef við fengjum að ráða myndum við brosta allan tímann!