Ef þá langar að vera freðnir þá mega þeir það fyrir mér. Ég velti mér ekki uppúr vandamálum annarra. En fyrst að út í þetta er farið viltu þá ekki láta banna áfengi líka, ekki viltu að allir séu blindfullir allan daginn? Heldur þú virkilega að bara ef kannabis verði leyft þá verði allir Íslendingar brjálaðir stonerar, þetta er ekki svona einfalt. Málið er að ef kannabis yrði leyft myndi þeim sem neyta þess ekki fjölga neitt svakalega, heldur myndi öll skipulögð glæpastarfsemi í kringum...