Ég talaði við frænku mína sem er lögfræðingur og spurði hana hvort það væri hægt að kæra þennan strák, því hann var búinn að sofa hjá stelpu sem var bara fjórtán ára, en hún sagði að það væri ekkert hægt að gera, hún væri orðin of gömul til þess. Lögin segja 14 ára. Er ekki spurning um að endurskoða þau -eða hvað???