Ég stend hér
umlukinn hafinu sem gleypti þig
það byrjaði fyrr um daginn
Tveir sokkar
og nærbuxur á stól.
Og svo komu Gulla og Ebbi
og við fórum með hundana
út á Geirsnef
og drekktum þeim í sjónum
og Gullu
og Ebba
og þú dast útí
og sökkst

Og hér stend ég
leitandi af líki þinnar sálar
umlukinn hafinu
sem gleypti þig.

Stýmir Strimils