Þakka þér kærlega fyrir álitið Gunna7fn. En ég er komin upp úr þessu, svona nokkurn veginn, og ég er búin að fyrirgefa honum, á bara eftir að fyrirgefa mér, en það er allt að koma. Það eina sem situr eftir í mér, í raun og veru, er þegar hann nauðgaði mér. Ég lenti nebbla í slæmu atviki í sumar þar sem það rifjaðist allt upp og það er búið að vera dáldið erfitt að losna við það. En núverandi kærastinn minn er mjög skilningsríkur og það hjálpar.