Ég fór með köttinn minn á kattar sýninguna þann 21.október.
Hann er norskur skógar köttur og er mjög skapmikill.
Um morguninn var búið að kempa honum og hann verður brjálaður þegar það er gert. Það var líka klipt klærnar og þá varð hann ennþá brjálaðari. Hann var trilltur mest alla sýninguna og ef hann var tekinn hvæsti hann og klóraði. Hann var dæmdur mjög snemma og varð hann klikkaður. Dómarinn varð mjög hræddur og þorði ekki að skoða hann en samt fékk hann góða dóma.
Nú spyr ég bara eiga dómararnir ekki að ráða við kettina?
Mér var sagt að það væru menn þarna sem réðu við allt.
Hann var ekki allveg svo brjálaður.
Hófí