Ég fer nú bara út í búð og kaupi alla þá ávexti og grænmeti sem mér finnst gott og er svona nokkurn veginn á viðráðanlegu verði, sker það niður í litla bita, set í skál og japla svo á þessu. Kaupi vanalega perur, epli, banana, kiwi og gulrætur… stundum rófur, blómkál, agúrku og brokkolí og einstaka sinnum appelsínur… Alveg hriiiiikalega gott og maður verður svona “góð” saddur á þessu ;-) Reyndar í dag splæsti ég á mig vínberjum, finnst þau svo dýr að ég kaupi þau sjaldan og var svo búin að...