Ókei nú er ég á gistiheimili, ein í herbergi og finnst varla taka því að elda fyrir einn.
Þetta fær mig til að fara útí óhollustuna og kaupa snakk og svoleiðis til að hafa fyrir framan sjónvarpið á meðan ég vildi helst óska þess að ég væri að borða hoola góða ávexti og grænmeti í staðinn!!! Eigið þið einfaldar hollustuuppskriftir sem ekki eru vondar á bragðið og hafa varla kaloríur? Mér finnst ég þyngjast fljótt en rokka samt á milli kílógrammanna…ég þoli ekki þegar maginn belgist út af óhollustu, ég fæ bólur og tannpínu, þá líður mér ekki vel og vakna með sting í maganum, snemma á skóladegi HJAAAAÁÁÁLP!!!!!!!!

Mig vantar prentvænar uppskriftir takk, af æðislegum góðum hollum réttum :) VEL ÞEGIÐ!!!!!! TAAAAKKKKKK